Fyrirlestraröð vorið 2021

Tungumál í víðum skilningi verða viðfangsefni fjölbreyttrar dagskrár fyrirlestraraðar Vigdísarstofnunar vorið 2021, þar sem fjallað verður um málvísindi, þýðingar og bókmenntir. Viðburðir fundaraðarinnar verða að þessu sinni fluttir rafrænt og munu birtast á facebook síðu  stofnunarinnar á þriðjudögum samkvæmt eftirfarandi dagskrá: