HVENÆR
19. október 2023
11:15 til 12:15
HVAR
Utan háskólasvæðis
Harpa, Kaldalón
NÁNAR

Indigenous Languages and the Arctic: Policies, Practices, and Challenges

Image

Indigenous Languages and the Arctic: Policies, Practices, and Challenges

19. október kl. 11:20 – 12:15

Málstofa á Hringborði Norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldið verður í Hörpu, skipulögð af Vigdísarstofnun – alþjóðlegri miðstöð tungumála og menningar og Gwich’in Tribal Council. Ath. að viðburðurinn er hluti af ráðstefnunni og því aðeins opinn ráðstefnugestum. 

Málstofan er haldin innan ramma Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála og fer fram á ensku.

Staðsetning: Kaldalón, jarðhæð Hörpu

Erindi flytja:

Ken Kyikavichik, stórhöfðingi Gwich’in Tribal Council

Jackson Lafferty, Grand Chief, Tłı̨chǫ Nation

Qivioq Løvstrøm, lektor við Háskólann í Grænlandi

Crystal Frank, Dinjii Zhuh fræðimaður við Gwich’in Council International

Michelle Wright, framkvæmdastjóri Early Learning and Language, Gwich’in Tribal Council

Fundarstjóri: Sofiya Zahova, Vigdísarstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar, UNESCO C2C, Háskóla Íslands; meðlimur í  verkefnahóp Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála