í Uncategorized @is

Tungumál í víðum skilningi verða viðfangsefni fjölbreyttrar dagskrár fyrirlestraraðar Vigdísarstofnunar vorið 2021, þar sem fjallað verður um málvísindi, þýðingar og bókmenntir. Allir viðburðir fundaraðarinnar eru haldnir í Auðarsal, aðalfyrirlestrasal Veraldar – húss Vigdísar og hefjast kl. 16:30 á þriðjudögum. Aðgangur að öllum viðburðum raðarinnar er gjaldfrjáls.

Vigdísarstofnun býður allt áhugafólk um málefni tengd tungumálum hjartanlega velkomið á viðburði haustsins. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna í viðburðadagatali stofnunarinnar og á facebook síðu hennar. 

Aðrar fréttir
X