Þann 21. október, 2025, kl. 15:00, flytur Stefan Jonasson hinn árlega Guttorms J. Guttormssonar fyrirlestur sem haldinn er á vegum Vigdísarstofnunar, alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar við Háskóla Íslands.
Færeyska og listsköpun: Trygvi Danielsen
Vinnustofa kennara þar sem fjallað verður um notkun jákvæðrar sálfræði í tungumálakennslu verður haldin á Heimasvæði tungumála (stofu 201) í Veröld - húsi Vigdísar 19. janúar.
Fyrirlesturinn The Gaza Crisis: Military Drones, Settler Colonialism, and International Law verður haldinn í Auðarsal í Veröld - húsi Vigdísar þann 17. janúar. Fyrirlesari verður Yaar Dagan frá Bournemouth háskóla í Bretlandi.
Vinnustofa kennara þar sem fjallað verður um Menningarmót verður haldin í Veröld þann 18. nóvember.
Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda
Vinnustofa kennara þar sem fjallað verður um notkun gervigreindar verður haldin í Veröld 27. október.
Hraðnámskeið í slóvakísku verður haldið dagana 23.-25. október í Veröld - húsi Vigdísar.
Digital Environments and Indigenous Languages in the Arctic er málstofa sem haldin verður á Arctic Circle í Hörpu þann 21. október.
Indigenous Languages and the Arctic: Policies, Practices, and Challenges er málstofa sem haldin verður á Arctic Circle í Hörpu þann 19. október.
Vigdísarverðlaunin 2023 verða veitt í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands föstudaginn 6. október.
Anne Carson, fornfræðingur og skáld, er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2023.
Dagur þýðenda og túlka 2023: Spjall um þýðingar