Alþjóða þýðingadeginum verður fagnað þann með rafræna málþinginu "Unveiling the Many Faces of Humanity - Translation and Interpretation in Indigenous Languages" sem hefst kl. 16:30 þann 29. september .

Evrópski tungumáladagurinn

Tungumálakennurum er boðið til málþings í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni af Evrópska tungumáladeginum þann 26. september.

Vestnorræna deginum verður fagnað þann 22. september, með pallborðsumræðum um tungumálaþróun í Grænlandi, Færeyjum, Noregi og Íslandi.