Tungumálakennurum er boðið til málþings í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni af Evrópska tungumáladeginum þann 26. september.
Vestnorræna deginum verður fagnað þann 22. september, með pallborðsumræðum um tungumálaþróun í Grænlandi, Færeyjum, Noregi og Íslandi.