

Út er komin bókin Tungumál í víðu samhengi sem er afmælisrit til heiðurs Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum og fyrrum forstöðumanni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, tilefni sjötugsafmælis hennar.

Afmælishátíð var haldin í dag í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni sjötugsafmælis Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessors í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.

Notkun tækni í tungumálanámi er þema Alþjóðlegs móðurmálsdags UNESCO sem haldinn er hátíðlegur um heim allan í dag. Í tilefni dagsins er vakin athygli á þróunarverkefnum á sviði tölvustuddrar tungumálakennslu sem unnin hafa verið innan Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

"Notkun tækni í tungumálanámi" er þema Alþjóðlega móðurmálsdagsins í ár og í tilefni hans stendur UNESCO fyrir alþjóðlegri vefráðstefnu. Á ráðstefnunni verður meðal annars rætt um fjöltyngi í kennslu og námi, hlutverk kennara og tækifæri til nýta tækni til að styðja við fjöltyngda kennslu og nám.

Í ársbyrjun 2022 urðu breytingar á stjórn Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar þegar Ásdís Rósu Magnúsdóttur sem verið hafði formaður stjórnar frá því í maí 2018 lét af formennsku.

RANNÍS úthlutaði í dag styrk til þriggja ára verkefnisins RomIs: Saga og ethnógrafía Rómafólks á Íslandi, sem stýrt er af Sofiyu Zahova, rannsóknarsérfræðingi við Vigdísarstofnun.

Erlendur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður, afhenti Vigdísarstofnun nýlega rausnarlega gjöf, fimm hluta heimildarmyndabálk sinn Drauminn um veginn, – bæði íslenska og enska gerð hans auk þess sem textuð útgáfa af fyrsta hlutanum á galisísku fylgdi með.

Tungumál í víðum skilningi verða viðfangsefni fjölbreyttrar dagskrár fyrirlestraraðar Vigdísarstofnunar vorið 2022. Að þessu sinni munu tveir fyrirlesarar fjalla hverju sinni um ýmis málefni tengd tungumálum út frá mismunandi sjónarhornum.

Tungumálakennurum var boðið til móttöku í Veröld – húsi Vigdísar þriðjudaginn 28. september í tilefni Evrópska tungumáladagsins.

Elif Shafak hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Vinnustofur kennara á haustmisseri 2021 verða þrjár.

Sögur kvenna frá Mið-Ameríku